Gudmundur Vignir Helgason

Gudmundur Vignir Helgason's Fundraising Page

Fundraising for University Of Glasgow Trust
£1,716
raised of £2,500 target
by 53 supporters
Donations cannot currently be made to this page
University Of Glasgow Trust

Verified by JustGiving

RCN SC008303

Story

The Three Peaks Challenge video in now online.

http://www.matthewsinclair.blogspot.com/

Önnur grein um gönguna á vef Víkurfrétta: http://vf.is/Tolublod/Sudurnes//1/1282/19/default.aspx

Grein um gönguna á vísi.is

http://www.visir.is/article/20080625/LIFID01/256162424

Article about the opening of the Paul O'Gorman Leukaemia Research Centre.

A little help from a Rockefeller.

http://www.theherald.co.uk/features/

-------------------------------------------------------------------------------------------------

Ferðasaga

-

Eftir að hafa vandlega farið yfir ferðaplanið var ákveðið að breyta því lítlsháttar.  Í stað þess að leggja af stað frá Glasgow kl. 9 árdegis og eiga hættu á að lenda í mikilli bílaumferð á leiðinni til Englands var ákveðið að leggja af stað frá Glasgow um 12:00.  Við vorum 13 talsins sem stefndum í gönguna og þ.m.t. Matt Sinclair, aðalhvatamaðurinn að söfnuninni og Professor Tessa Holyoke yfirmaður Paul O´Gorman-stofnunarinnar.  Við vorum komin við rætur Ben Nevis um 15:30, reimuðum á okkur skóna, stilltum klukkurnar og kl. 16:00 byrjuðum við gönguna í mjög góðu veðri.  Ben Nevis gangan gekk stórslysalaust fyrir sig og allir kláruðu gönguna á undir 5 tímum.  Um 21:00 var lagt að stað til Lake District í Englandi þar sem Scafell Pike beið okkar.  Í myrkri og úrhellis rigningu byrjuðum við að ganga á Scafell um kl. 3:00.  En þrátt fyrir vætu og smá þreytu í hópnum gekk allt vel og vorum við komin aftur upp í rútu 4 tímum seinna.  Rétt rúmelga 7:00 lögðum við að stað til Wales.  En í morgunfréttum útvarpsins voru sagðar fréttir af stormviðvörun í Wales.  Við höfðum samband við “fjallamálaráðherra” Wales sem ráðlagði okkur að sleppa síðasta fjallinu og komast frekar óhult til baka til Skotlands.  Þetta voru vondar fréttir sem fóru illa í þreyttan en kappsfullan hópinn.  Ég sagði Matt fyrirliða að ég væri með “meistaragráðu í íslensku roki” og gæti leiðbeint hópnum hvernig ætti að bera sig að við svoleiðis aðstæður.  Í framhaldinu var tekin ákvörðun um að halda til Wales, hunsa orð “fjallamálaráðherrans” og etja kappi við Snowdon þrátt fyrir stormviðvörunina.  Kl. 12:00 að hádegi sunnudags byrjuðum við gönguna á Snowdon.  Þetta reyndist nokkuð erfið ganga.  Veðrið var samt ekki vera mikið verra en íslenskt hávaðarok.  Talsverð þreyta var þó farin að segja til sín og sumir farnir að glíma við hælsæri, blöðrur og fótakrampa.  Upp á tind komust þó allir á um tveimur og hálfri klst. og því ein og hálf klst. til ráðstöfunar til að komast niður fjallið og enda gönguna.  Við léttfættari gengum rösklega og vorum komin niður um 15:30 og biðum átekta eftir þeim sem á eftir komu.  Við lófaklapp og stuðning hljóp svo 115 kg ruðningsleikmaðurinn Chris, með hælsæri á báðum og krampa í öðru læri, síðustu 200 metrana.  Tíminn sýndi 15:55 þegar hann komst niður á jafnsléttu og því var markmiði hópsins náð.  Þriggja-fjalla göngunni var lokið á 23 klst og 55 mín!!!!

Vel gert.

-

Að lokum vil ég þakka þeim fjölmörgu sem hafa stutt við bakið á mér og veitt mér fjárhagslegan stuðning sem rennur til Paul O'Gorman-stofnunarinnar.  Fyrir þá sem enn vilja styrkja mig þá verður síðan opin til 21. Ágúst 2008.

-

Skoða má myndir af göngunni á

http://www.flickr.com/photos/flobbergobber/

og á

http://community.webshots.com/slideshow/563889289lRIAKN?mediaPosition=2 

-

Cheers,

GVignir

---------------------------------------------------------------------

Thanks for visiting my fundraising page.

My goal is to complete the 3 peaks challenge on June 21st 2008 to raise funds for the Paul O'Gorman Leukaemia Research Centre, Glasgow.
Please sponsor me online.

Donating through Justgiving is quick, easy and totally secure. It’s also the most efficient way to sponsor me: University Of Glasgow Trust gets your money faster and, if you’re a UK taxpayer, Justgiving makes sure 25% in Gift Aid, plus a 3% supplement, are added to your donation.

So please sponsor me now!

Many thanks for your support.

-------------------------------------------------------------------------------------------

Takk fyrir að kíkja á síðuna mína.

Þann 21. júní næstkomandi stefni ég á hina bresku "þriggja fjalla áskorun" til styrktar Paul O'Gorman rannsóknarstöðinni í Glasgow þar sem fram fara rannsóknir á hvítblæði.  Ætlunin er að ganga á hæsta fjall Skotlands (Ben Nevis), hæsta fjall Englands (Scafell Pike) og hæsta fjall Wales (Snowdon) á undir 24 klst.

Í gegnum þessa síðu getið þið stutt mig og veitt þessu málefni fjárstuðning á fljótan og öruggan máta. Vonandi sjáið þið ástæðu til að styrkja þetta góða málefni.

Kærar þakkir,

Sjá frétt um gönguna á vísi.is  http://www.visir.is/article/20080604/LIFID01/187156843/-1/LIFID0702

og vf.is http://www.vf.is/Tolublod/Sudurnes/1/1258/21/Risasida/default.aspx

GVignir

About the charity

University Of Glasgow Trust

Verified by JustGiving

RCN SC008303
University of Glasgow Trust Support The Beatson Pebble Appeal, Think Pink Scotland, Paul O’Gorman Leukaemia Research Centre, Brain Tumour Research Fund, Medical & Dental Fund & Small Animal Hospital Fund. The University of Glasgow Trust administers donations on behalf of the University of Glasgow

Donation summary

Total raised
£1,716.00
+ £87.44 Gift Aid
Online donations
£1,716.00
Offline donations
£0.00

* Charities pay a small fee for our service. Find out how much it is and what we do for it.